image description

Námssamningar

IÐAN rekur umfangsmikla þjónustu við nemendur í verknámi. Fyrirtækið sér um gerð námssamninga og heldur utan um skrár yfir nemendur í vinnustaðanámi fyrir um 30 löggiltar iðngreinar.

Þjónusta IÐUNNAR fræðsluseturs felst í því að taka á móti umsóknum um gerð námssamninga, meta fylgigögn og áætla námslok nema. Samningsaðilar fá námssamninga senda. Þegar nemi og meistari hafa skrifað undir samninginn og hann verið samþykktur af skólanum er hann staðfestur af IÐUNNI fræðslusetri.

Í töflunni hér fyrir neðan er yfirlit yfir fjölda námssamninga sem staðfestir hafa verið síðustu ár:

Iðngrein 2014-2015 2015-2016 2016-2017  2017-2018
Almenn ljósmyndun 6 4 1 1
Bakariðn 12 9 15 23
Bifreiðasmíði 5 3 5 7
Bifvélavirkjun 38 48 48 37
Bílamálun 8 9 9 19
Blikksmíði 5 18 6 5
Bókband

1 1
Framreiðsluiðn 45 45 47 52
Gull- og silfursmíði 2 5 1 3
Hársnyrtiiðn 43 51 41 51
Húsasmíði 103 96 94 173
Húsgagnabólstrun 2 0 0 0
Húsgagnasmíði 6 11 12 7
Kjólasaumur 12 12 4 2
Kjötiðn 13 7 8 8
Kjötskurður
5 0 0
Klæðskurður 7 2 2 8
Konditor
0 0 0
Matreiðsla 129 147 140 119
Málaraiðn 14 15 18 14
Mjólkuriðn
0 4 5
Múraraiðn 12 9 11 13
Netagerð 4 5 11 2
Pípulagnir 28 28 31 37
Prentsmíð, gr. m. 10 9 9 6
Prentun
1 1 0
Rennismíði 11 6 8 8
Skósmíði 1 1 0 2
Snyrtifræði 52 41 31 26
Stálsmíði 10 8 7 15
Úrsmíði
0 1 2
Veggf.og dúkl. 1 1 0 2
Vélvirkjun 96 85 93 70
Samtals 675 681 659 718