image description

Stjórn IÐUNNAR

Stjórn IÐUNNAR er skipuð fulltrúum eigenda IÐUNNAR. Eignarhaldi IÐUNNAR er skipt til helminga milli stéttarfélaga í iðnaði og Samtaka iðnaðarins. 

Stjórnarmenn eru sem hér segir:

Aðalmenn
   
    Atli Vilhjálmsson
BGS 
    Eyjólfur Bjarnason
SI 
    Finnbjörn Hermannsson
Samiðn
    Georg Páll Skúlason
Grafía
    Guðmundur H. Þórarinsson
VM 
    Hilmar Harðarson
FIT/Samiðn 
    Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir
SI 
    Jóhanna Klara Stefánsdóttir
SI 
    Óskar Hafnfjörð Gunnarsson
Matvís 
    Þráinn Lárusson
SAF SI 
   
 
Varamenn
 
    Níels S. Olgeirsson
Matvís
    Friðrik Ólafsson
SI
    Bryndís Skúladóttir
SI 
    María Jóna Magnúsdóttir
BGS 
    Ragnheiður Héðinsdóttir
SI 
    Ólafur S. Magnússon
FIT/Samiðn 
    Oddgeir Þór Gunnarsson
Grafía 
    Jóhann R. Sigurðsson
Samiðn 
    Heimir Kristinsson
Samiðn


Varamaður og áheyrnafultrúi:
Svanur Karl Grjetarsson MFH

Eignahlutar

Eignahlutar IÐUNNAR skiptast í níu hluta: Samtök iðnaðarins fara með 33%, Samiðn 14,7%, Bílgreinasambandið 10%, Grafía 10%, FIT 10%, MATVÍS 10%, Félag vélstjóra og málmtæknimanna 5,3%, Samtök ferðaþjónustunnar 5% og Meistarafélag húsasmiða 2%.